Tumgik
tidogtimi-blog · 8 years
Text
Sam Jacob: Make it real
Bók skrifuð af Sam Jacob frá Fat arkitektum. Í byrjun bókarinnar er tilvísun í Jay-Z:
The danger is that it´s just talk. Then again, the danger is that it´s not. I believe you can speak things into existence. 
Sam kemur inn á ákveðna villu í módernískum arkitektúr, hvernig í aldaraðir höfum við byggt á sögu og menningu, hermt eftir og kópíað. Notað tilvísanir til að segja ákveðna sögu. Með módernismanum var þetta að mestu þurrkað út og þar með erum við að missa ákveðna menningarlega tengingu.
Arkitektúr er “raunverulegur”, hann er byggður úr steypu, timbri eða stáli en arkitektúr er líka sprottinn upp úr ímyndunarafli okkar. 
Hér er fyrirlestur um efni bókarinnar:
vimeo
0 notes
tidogtimi-blog · 8 years
Text
Landafræði/kort/samhengi
Tumblr media
Í grein eftir Jonathan Glancey í tímaritinu The Architectural Review er fjallað um hvernig borgir og staðir eru að missa einkenni sín. Hann byrjar greinina á því að minnast púsluspils sem hann átti sem barn sem sýnir kort af Bretlandi og merkt inn á hvers lags iðnaður er stundaður í hverri sýslu -hver sýsla einkennist af iðnaði sem þar þrífst því iðnaðurinn er tengdur menningu, staðarháttum, hefðum og líka landgæðum:
The post-industrial hollowing out of cities is a tragedy for civic identity’ Many cities have been hollowed out due to the loss of industries that once gave them meaning, many of which are still struggling to form a new identity By Jonathan Glancey
0 notes